fbpx
image

VEISLUÞJÓNUSTA HAMBORGARAFABRIKKUNNAR

Smáborgarar á bakka

FABRIKKUSMÁRÉTTIR Í VEISLUNA

Fabrikkusmárétti slá í gegn í öllum veislum. Og nú höfum við bætt við veisluþjónustuna gómsætum kjúklingavængjum, kjúklingalundum, og himneskum kökum og Hamborgaramöffins sem krakkarnir elska. Allir smáréttir Fabrikkunnar eru afhentir fulleldaðir í endurnýtanlegum og lífrænum umbúðum. Þú þarft eingöngu að bera þá fram á veisluborðið og njóta. Þetta gerist einfaldlega ekki einfaldara :)

Viltu vita meira og panta þína veislu? Kíktu á úrvalið hér að neðan!

Ertu með fæðuofnæmi eða óþol? Hafðu samband í s. 575-7575 eða sendu póst á [email protected] til að fá upplýsingar um innihaldsefni.

FABRIKKUSMÁRÉTTIR Í VEISLUNA

Þú pantar með því að nota pöntunarformið hér að neðan og sækir þegar þér hentar.
Panta þarf með allt að dagsfyrirvara.

 • FABRIKKUBORGARAR

  Með bræddum osti og Fabrikkusósu til hliðar. (25 stk)

  8.999 kr.
 • MORTHENS

  Með beikoni, hvítlauksgrilluðum sveppum og bernaise sósu til hliðar. (25 stk)

  9.999 kr.
 • STÓRI BÓ

  Með beikoni, bræddum Hávarti osti og Bó sósu til hliðar. (25 stk)

  9.999 kr.
 • PULLED PORK

  Með rifnum og reyktum svínabóg og japönsku majónesi. (25 stk)

  9.999 kr.
 • Hemminn

  Með Chili majó, hávarti osti og beikonsultu. (25 stk)

  9.999 kr.
 • Ungfrú Reykjavík

  Kjúklingabringa með cheddar osti, sólþurrkuðu tómatmauki og fabrikkusósu. (25 stk)

  9.999 kr.
 • VeganisturVegan

  Með heimalöguðu Anammahakki, sultuðum rauðlauk og veganistusósu. (25 stk)

  9.999 kr.
 • Kjúklingavængir (Heitir)

  Heitir kjúklingavængir (Hot wings) (1 kg.) Bornir fram með gráðostasósu og hotwings sósu.

  3.999 kr.
 • Kjúklingavængir (BBQ)

  BBQ kjúklingavængir (1 kg.) Bornir fram með hvítlaukssósu og BBQ sósu.

  3.999 kr.
 • Kjúklingalundir (BBQ)

  BBQ kjúklingalundir (1 kg.) Bornar fram með hvítlaukssósu og BBQ sósu.

  5.999 kr.
 • Kjúklingalundir (Heitar)

  Heitar kjúklingalundir (1 kg.) Bornar fram með gráðostasósu og hotwings sósu.

  5.999 kr.
 • Hamborgaramöffins

  Vinsælasti eftirréttur barnanna á Fabrikkunni. 4 stykki af sérbökuðu Hamborgaramöffins í bakka.

  1.999 kr.
 • Oreoskyrkaka

  Oreoskyrkaka (f. 16 manns). Himnesk skyrkaka með Oreo botni og muldum Oreo kökum á toppnum.

  7.999 kr.
 • Skyrkaka

  Skyrkaka (f. 14. manns). Upprunalega skyrtertan okkar. Við mælum með að bera hana fram með fersku jarðarberjamauki.

  7.999 kr.
 • Súkkulaðikaka Fabrikkunnar
  SúkkulaðikakaVegan

  Heimalöguð súkkulaðikaka. (f. 14. manns). Við mælum með að bera hana fram með rjóma eða veganrjóma.

  7.999 kr.
Heildafjöldi hamborgarabakka: 0 bakkar (0 borgarar, matur fyrir um 0 manns).
Fjöldi annarra veitinga: 0 veitingar
Verð: 0 kr
Verð á mann: 0 kr

*stjörnumerkta reiti er nauðsynlegt að fylla út til að ljúka skráningu.

Starfsfólk veisluþjónustu sendir þér staðfestingarpóst til baka. Athugaðu að Fabrikkusmáborgara þarf að panta með dagsfyrirvara að lágmarki.