110 g hágæðaungnautakjöt með cheddar osti og káli. Borinn fram með frönskum. (Hægt að fá sósu á hann)
1.299 kr.Skemmtilegasti rétturinn á Fabrikkunni. Íslenskar pylsur í nýjum búningi með gulrótar- og gúrkustöngum. Bornar fram með frönskum. (Inniheldur ekki kolkrabba)
1.299 kr.Hágæða kjötbollur frá Kjötkompaní, penne pasta og heimalöguð pastasósa. Hollur og góður réttur úr hágæða hráefni.
*Sumir vilja tómatsósu í stað pastasósu, látið bara þjóninn vita.
Ein súkkulaði- og ein jarðarberjaískúla, smartís og þeyttur rjómi.
899 kr.Krúttlegur og gómsætur.
899 kr.Borinn fram með rúsínum og kanilsykri.
999 kr.Tveir glóðargrillaðir Fabrikkusmáborgarar með cheddar osti. Bornir fram með frönskum og Fabrikkusósu til hliðar.
1.299 kr.Kjúklingalæri í stökkum raspi með gulrótar- og gúrkustrimlum. Borið fram með frönskum.
1.299 kr.