Vilborgarinn

130 g hágæðaungnautakjöt marineraður í indverskri kryddblöndu. Með brakandi stökku papadum, ferskri myntu, spínati, tómötum, papriku, rauðlauk og himneskri döðlusósu. Borinn fram með sætum frönskum, krydduðum með ristuðu indversku Tadka.

Heiðursborgari Vilborgar Örnu Gissurardóttur, okkar fremstu ævintýrakonu sem sigraði Suðurpólinn árið 2013 og Everest árið 2017.

2995 kr.
Vilborgarinn