fbpx
Vargurinn

Gæsaborgari í Brioche brauði með aðalbláberjasultu frá Völlum í Svarfaðardal, grófkorna sinneps- og hunangssósu, bræddum Havartí osti og klettasalati. Borinn fram með sætum frönskum.
*Bara stundum til

Snorri Rafnsson, Vargurinn, er einn vinsælasti Snappari landsins. Þessi Ólsari hefur stundað sjómennsku og veiðimennsku alla ævi. Snorri ákvað fyrir nokkru að deila ævintýrum sínum með landsmönnum í gegnum Snapchat.
Snapchat: vargurinn
Instagram: the west viking

3.199 kr.