Þú vefur meðlætinu inn í salatblað. Mangógljáðir kjúklingastrimlar, gulrætur, paprika, gúrka, sprettur og mangósalsa. Mangójógúrtsósa, sæt Teriyaki-sósa og chilimæjó.