Hannaður af meistarakokkinum Eyþóri Rúnarssyni í samstarfi við matreiðslumenn Hamborgarafabrikkunnar.
El Fabrikanó er kjúklingaborgari með chili mayo, klettasalati, Pico de gallo (tómatar, kóríander, rauðlaukur, lime), heimagerðu avocadosalati og nachos. Borinn fram í dúnmjúku kartöflubrauði með frönskum kartöflum.