BARBÍKJÚ

130 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche brauði, hvítlauksristaðir sveppir, ostur, kál, rauðlaukur, tómatar og Barbíkjúsósa Fabrikkunnar. Barbíkjú er einfaldlega löðrandi í Barbíkjúsósu. Þess vegna heitir hann Barbíkjú. Barbíkjú vill láta skola sér niður með einum svellköldum af krana.

VEGAN Barbíkjú
Út: Nautakjöt, ostur og Brioche brauð
Inn: Oumph!, Violife ostur og Sesambrauð

2.495 kr.